Greinilegt þekkingar og reynsluleysi (8 bindi)

Í fjármálafræðum er bent á að merki um of hraðan vöxt sé áhættumerki. Einmitt þetta kemur fram í skýrslunni. Íslensku bankarnir fimmfölduðust á fimm árum!

Í Bandaríkjunum er litið til vaxtar innlánsstofnana þegar mat er lagt á áræðanleika þeirra. Ef innlánsstofnun vex umfram 25% á ári  er gerð sérstök athugasemd. Mikill vöxtur er almennt talinn ávísun á hörmungar í bankastarfsemi.

Það er greinarhöfundi (sem ekki hafði numið fjármálafræði á þessum árum) spurn afhverju enginn skoðaði þetta. Hundraðföldun á ári! Eftirlitskerfi hefðu átt að fara í gang - allavega eftir 2-3 ára viðvarandi ofvöxt.

En ekkert var að gert og bankakerfið óx öllum langt yfir höfuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rannsóknarskýrslan

Höfundur

Rannsóknarskýrslan
Rannsóknarskýrslan
Leshópur Rannsóknarskýrslu Alþingis. Markmið hópsins er að lesa saman skýrsluna, ræða efni hennar saman og á opinberum vettvangi og miðla henni og þeim lærdóm sem draga má af henni til almennings.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ogforsetahj
  • ...urogutrasin
  • ...dsbanka2007
  • ...rgolfurgumm
  • ...golfur-geir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 600

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband