26.8.2010 | 18:12
Greinilegt þekkingar og reynsluleysi (8 bindi)
Í fjármálafræðum er bent á að merki um of hraðan vöxt sé áhættumerki. Einmitt þetta kemur fram í skýrslunni. Íslensku bankarnir fimmfölduðust á fimm árum!
Í Bandaríkjunum er litið til vaxtar innlánsstofnana þegar mat er lagt á áræðanleika þeirra. Ef innlánsstofnun vex umfram 25% á ári er gerð sérstök athugasemd. Mikill vöxtur er almennt talinn ávísun á hörmungar í bankastarfsemi.
Það er greinarhöfundi (sem ekki hafði numið fjármálafræði á þessum árum) spurn afhverju enginn skoðaði þetta. Hundraðföldun á ári! Eftirlitskerfi hefðu átt að fara í gang - allavega eftir 2-3 ára viðvarandi ofvöxt.
En ekkert var að gert og bankakerfið óx öllum langt yfir höfuð.
Um bloggið
Rannsóknarskýrslan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.